Reykjavík á að vera hjólaborg

Ástvaldur Lárusson

Hjólreiðar skipta mig miklu máli. Ég hef hjólað til og frá vinnu um árabil og ég vil ekki skipta yfir í aðra samgöngumáta. Fyrir mér eru kostirnir við hjólreiðar ótvíræðir, en með því að stunda þessu léttu hreyfingu kvölds og morgna næ ég að viðhalda líkamlegri og andlegri heilsu. Ég næ að spara stórar fjárhæðir […]

Hver er munurinn á því að neyta fíkni­efna í jakka­fötum eða í neyðar­skýli?

Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einstaklingar sem eiga jafnan tilverurétt í samfélaginu líkt og aðrir. Það er samfélagslegt álitamál að einstaklingur megi ekki neyta vímuefna nema innan ákveðins ramma sem samþykktur er af samfélaginu. Einstaklingurinn sem samfélagið […]

71 ungliði í framboði

Í sveitastjórnarkosningum 2022 tekur 71 ungliði sæti á listum VG vítt og breitt um landið. Þar af eru fjórir ungliðar, oddvitar á listum VG í sínu sveitarfélagi og 18 þeirra sitja í 2.-5. sæti á 11 listum. Þetta sýnir að ungt fólk lætur sig samfélagið varða og vill hafa áhrif, og gengur þvert á það […]