Drífa Lýðsdóttir nýr formaður UVG

Um liðna helgin var haldinn landsfundur Ungra vinstri grænna, UVG. Hann var að þessu sinni haldinn í Reykjavík. Jódís Skúladóttir heimsótti fundinn og ræddi um stöðuna í stjórnmálunum og á þingi. Þá hélt Eva Dís Þórðardóttir, annar höfunda bókarinnar Venjulegar konur – vændi á Íslandi, erindi og á eftir voru umræður. Fundargestir voru sammála um […]

Landsfundur UVG 2022

Landsfundur Ungra vinstri grænna verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 8. október frá kl. 13:00. Framboð til stjórnar berist á stjorn@vinstri.is Dagskrá:13:00 – Landsfundur settur13:05 – Ávarp aldursforseta framkvæmdastjórnar13:15 – Skýrsla stjórnar13:30 – Ársreikningur13:40 – Pása14:00 – Erindi14:45 – Erindi15:30 – Kosning stjórnar17:00 – Fundi slitið Óformleg dagskrá fram á kvöld!

Samstaða með náttúrunni

Enn og aftur erum við hér. Að minna þingmenn VG á hvaðan þau koma. Þegar VG var stofnuð árið 1999 voru náttúruverndarmálin ein ástæða þess að hreyfingin varð til. Við státum okkur af því að hafa komið þeim málum á dagskrá, einu sinni vorum við ein að tala um þau en nú eru þau á […]

Landsstjórn UVG ályktar vegna fólks á flótta

Landsstjórn Ungra vinstri grænna fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja á ný endursendingar á fólki til Grikklands. Við lýsum yfir ánægju með yfirlýsingar varaformanns VG í fréttum RÚV í gærkvöldi og hvetjum okkar fólk til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að þessari ákvörðun verði framfylgt. […]

4 ungliðar kjörnir í sveitarstjórnir fyrir VG

Kjörnir fulltrúar VG í sveitastjórnarkosningum 2022 eru níu talsins. Það sem okkur í UVG þykir hins vegar merkilegra er að af fulltrúum eru fjórar ungar vinstri grænar konur! Svona breytingar þurfum við. Aftur og aftur og aftur…. Almennt tungutak talar um að ná inn manni, en hér er fullt tilefni til að skipta því út […]

Thelma Dögg í Ávarpinu!

Thelma Dögg Harðardóttir er nýkjörin sveitastjórnarfulltrúi VG árin 2022-2026 í Borgarbyggð. Hún er 26 ára náttúruverndarsinni og áhugakona um tækifæri landsbygðanna. Hér fer hún, í Ávarpinu – hlaðvarpi VG, yfir mikilvæg atriði sem standa þarf vörð um í Borgarbyggð. Það verður ánægjulegt að fylgjast með henni á næstu misserum! HLUSTA HÉR!

Viljum við henda verðmætum?

Ástvaldur Lárusson

Fyrir mér er umhverf­is­vernd mik­il­væg. Þess vegna hef ég lagt mig fram við að flokka allt sorp eins og ég get, en það er oftar en ekki flókið að átta sig á því hvert sorpið á að fara og það krefst stundum fyr­ir­hafnar að koma því á réttan stað. Ég við­ur­kenni það fús­lega að þó […]

Neyðarkall frá móður jörð

Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst.Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að […]

Skipulag fyrir fólk

Mosfellsbær er, í stóra samhenginu, tiltölulega nýorðinn bær. Fyrir ekki svo löngu vorum við ennþá Mosfellssveit og ímynd bæjarins er enn þann dag í dag einhvers konar sveit í borg. Fullkomið jafnvægi þess að búa nálægt öllu sem borg hefur upp á að bjóða en á sama tíma anda djúpt að sér í grænu umhverfi.Mosfellsbær […]