Vegna hvalveiða
Landsþing UVG 2023
Það er komið að landsþingi UVG!Nú er kjörið tækifæri fyrir þig að koma í stjórn Ungra Vinstri grænna og láta rödd þína heyrast!Ertu á aldrinum 16-35 ára? Finnst þér röddin þín ekki heyrast nægilega hátt í samfélaginu? Eru málefni sem varða þig sérstaklega og þú vilt reyna að koma þeim fram? Þá er stjórn UVG kjörinn […]
Ályktun um áform um sameiningu MA og VMA
Hvalveiðar eru dýraníð!
Hvalveiðar eru dýraníð! Ung vinstri græn fagna ákvörðun matvælaráðherra Ung vinstri græn fagna því að Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, hafi tekið í handbremsuna og stöðvað veiðar á langreyðum í sumar á grundvelli álits fagráðs um dýravelferð. Fyrir liggur að veiðarnar eru ósamrýmanlegar lögum um velferð dýra en óréttlætanlegt er með öllu að aflífa dýr með jafn […]
Viðburður: BarSvar með Kötu Jak
Ung vinstri græn bjóða í pubquiz á Röntgen fimmtudaginn 18. maí klukkan 19.30.Spyrill er engin önnur en Gettu Betur reynsluboltinn og forsætisráðherrann, Katrín Jakobsdóttir.Frír bjór og geggjaðar spurningar!Öll velkomin!
Fundur UVG með þingflokki
SKRÁNING HÉR!
Menntun er mannréttindi!
Framkvæmdarstjórn UVG tekur undir áskorun stúdentaráðs og fordæmir niðurskurð ríkisins til Háskóla Íslands! Framkvæmdastjórn skorar jafnframt á ráðherra háskólamála að hækka ekki skrásetningargjald háskólans.Stjórnvöld eiga að fjármagna ríkisrekinn háskóla, ekki stúdentar – Skulum ekki gleyma því að menntun er mannréttindi
Viðburður: Bjór og spjall með UVG
Framkvæmdarstjórn UVG býður þér að koma og spjalla við okkur um pólitík og allt sem við kemur henni. Við bjóðum upp á drykki! 7. mars 2023 í Friðarhúsi – Njálsgötu 87. Öll eru velkomin, hvort sem um meðlimi UVG er að ræða eða ekki!
Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga
Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga um andstöðu við útlendingafrumvarpið. Grasrótarhreyfingin, Fellum frumvarpið fordæmir frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd), Í daglegu máli kallað útlendingafrumvarpið. Við styðjum og tökum undir umsagnir Íslandsdeildar Amnesty International, Kvenréttindafélags Íslands, SOLARIS, Rauða krossins, Unicef […]