Viðburður: BarSvar með Kötu Jak

Ung vinstri græn bjóða í pubquiz á Röntgen fimmtudaginn 18. maí klukkan 19.30.
Spyrill er engin önnur en Gettu Betur reynsluboltinn og forsætisráðherrann, Katrín Jakobsdóttir.
Frír bjór og geggjaðar spurningar!
Öll velkomin!