Menntun er mannréttindi!

Framkvæmdarstjórn UVG tekur undir áskorun stúdentaráðs og fordæmir niðurskurð ríkisins til Háskóla Íslands!

Framkvæmdastjórn skorar jafnframt á ráðherra háskólamála að hækka ekki skrásetningargjald háskólans.
Stjórnvöld eiga að fjármagna ríkisrekinn háskóla, ekki stúdentar‼️

– Skulum ekki gleyma því að menntun er mannréttindi