Ályktun: Ekki fleiri brottvísanir

Framkvæmdastjórn Ungra vinstri grænna fordæmir að senda eigi fimm barnafjölskyldur til Grikklands og í það ástand sem þar ríkir. Grísk stjórnvöld hafa sent út neyðarkall og óskað eftir aðstoð, að önnur Evrópuríki taki við einhverjum af þeim 20 þúsund börnum sem eru á flótta í landinu. Það er til háborinnar skammar og með öllu ólíðandi að Ísland […]

Ályktun um Maní og fjölskyldu

Ung vinstri græn krefjast þess að ríkisstjórn svari Maní og fjölskyldu hans með staðfestingu um dvalarleyfi á Íslandi. Maní er 17 ára strákur sem er flóttabarn frá Íran. Eftir að hann flutti til Íslands hefur hann komið út sem trans strákur fyrir foreldrum sínum og fólki í kringum hann. Maní hefur ekki haft tækifæri til að koma […]

Umhverfisverðlaun UVG 2019

Umhverfisverðlaun UVG voru veitt í annað skipti. Verðlaunin fyrir árið 2019 hlaut Andri Snær Magnason. Hans framlag til málaflokksins þarf auðvitað ekki að tíunda en hann hlýtur verðlaunin fyrir óþreytandi og áralangt starf við að vekja athygli á málefnum umhverfisins. Það var afar ánægjulegt fyrir meðlimi framkvæmdastjórnar að fá að hitta Andra Snæ í Borgarleikhúsinu […]