Thelma Dögg Harðardóttir er nýkjörin sveitastjórnarfulltrúi VG árin 2022-2026 í Borgarbyggð. Hún er 26 ára náttúruverndarsinni og áhugakona um tækifæri landsbygðanna.
Hér fer hún, í Ávarpinu – hlaðvarpi VG, yfir mikilvæg atriði sem standa þarf vörð um í Borgarbyggð. Það verður ánægjulegt að fylgjast með henni á næstu misserum!