Ályktun vegna fólks á flótta
4 ungliðar kjörnir í sveitarstjórnir fyrir VG
Kjörnir fulltrúar VG í sveitastjórnarkosningum 2022 eru níu talsins. Það sem okkur í UVG þykir hins vegar merkilegra er að af fulltrúum eru fjórar ungar vinstri grænar konur! Svona breytingar þurfum við. Aftur og aftur og aftur…. Almennt tungutak talar um að ná inn manni, en hér er fullt tilefni til að skipta því út […]
Thelma Dögg í Ávarpinu!
Thelma Dögg Harðardóttir er nýkjörin sveitastjórnarfulltrúi VG árin 2022-2026 í Borgarbyggð. Hún er 26 ára náttúruverndarsinni og áhugakona um tækifæri landsbygðanna. Hér fer hún, í Ávarpinu – hlaðvarpi VG, yfir mikilvæg atriði sem standa þarf vörð um í Borgarbyggð. Það verður ánægjulegt að fylgjast með henni á næstu misserum! HLUSTA HÉR!
Aldey í Ávarpinu!
Aldey Unnar Traustadóttir er oddviti VG og óháðra í Norðurþingi. Hún er starfandi forseti sveitastjórnar í Norðurþingi, þó hún hafi síðast setið í 9. sæti listans árið 2018. Heiðarleg frásögn í Ávarpinu, hlaðvarpi VG, um það m.a. hvernig er að vera ung kona í sveitastjórn. HLUSTA HÉR!
Karíókí kvöld UVG 5. maí!
Ung vinstri græn bjóða frambjóðendum sem og kjósendum að syngja sig í kosningastuð á Karíókíkvöldi, fimmtudaginn 5. Maí klukkan 20.00 – 22.00. Hittumst á kosningaskrifstofu VG í Reykjavík, Bankastræti 2. Léttar veitingar, almenn gleði og góður playlisti. Óskalög velkomin.
Ályktun UVG vegna rasískra ummæla innviðaráðherra.
Ung vinstri græn taka undir orð ungliðahreyfingar Viðreisnar og Samfylkingar og fordæma þau ummæli sem Sigurður Ingi, innviðaráðherra, lét úr úr sér á nýyfirstöðnu Búnaðarþingi. Ummælin eru óafsakandi, niðrandi og rasískt og fara gegn grundvallarstefnu Ungra vinstri grænna og varpa ljósi á viðhorf sem ekki eiga erindi í íslensku samfélagi. Þá getum við ekki heldur […]
Ályktun UVG vegna frumvarps um aflgæpavæðingu neysluskammta
Ungliði oddviti lista VG í Fjarðabyggð
Um helgina var listi VG í Fjarðabyggð samþykktur! Til hamingju með þennan flotta lista Anna Margrét oddviti og Helga Bjort 4. sæti skrifa á Austurfrétt: Konur hafa aldrei verið í meirihluta í Fjarðabyggð Laugardaginn 5. mars kynnti VG í Fjarðabyggð framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Listinn hefur vakið töluverða athygli einkum […]