Ályktanir fyrir landsfund UVG 2024
Ályktun um blóðbaðið fyrir botni Miðjarðarhafs Landsfundur Ungra vinstri grænna, haldinn í Reykjavík 2. nóvember 2024, fordæmir og mótmælir með öllu þjóðarmorðinu á Gaza, framferði Ísraelshers á svæðinu og aðild Bandaríkjanna sem og annarra Vesturlanda að blóðbaðinu. Ísrael hefur í 76 ár stundað landrán á palestínsku landi og brotið gróflega á mannréttindum Palestínumanna. Síðasta ár […]
Viðburður: Landsfundur UVG 2024
Landsfundur UVG fer fram á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember næstkomandi. Landsfundurinn er opinn öllum félögum. Landsfundurinn er frábært tækifæri til að kynnast starfinu og félögum Ungra vinstri grænna og eru nýir félagar sérstaklega hvattir til að mæta. Frestur til að bjóða sig fram í stjórn rennur út á fundinum en hafi einhver áhuga á að bjóða […]
Ályktanir UVG samþykktar á flokksráðsfundi VG
Ályktun um róttækar breytingar á húsnæðismarkaði Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Reykjanesbæ 17. ágúst 2024 kallar eftir róttækum breytingum á húsnæðismarkaði til að tryggja félagslegt réttlæti og aðgengi allra að öruggu húsnæði. Fundurinn krefst þess að stjórnvöld virði að aðgengi að öruggu húsnæði á sanngjörnu verði eru mannréttindi. Allar aðgerðir stjórnvalda á húsnæðismarkaði […]
Viðburður: Hvernig er hægt að hafa áhrif?
Komið og ræðið hvernig er hægt að hafa áhrif með fræðslustjóra Landverndar, Vígdísi Fríðu. Viðburðurinn er haldinn á 2. hæð Röntgen klukkan 18:00-20:00, þann 12. Mars. Það verður boðið upp frían á mat og bjór á staðnum.
Fólkið okkar er á leið til landsins
Styrkur til Solaris
Vegna frystingar greiðsla til UNRWA
Viðburður: Hinseginleikinn og skautun
Komið og ræðið hinseginleikann og skautun með UVG á Nýló salnum (Kexverksmiðjan, 1. hæð) á KEX klukkan 19:00-21:00, þann 18. Janúar. Það verður boðið upp frían á mat og bjór á staðnum. Dagskrá19:00 Viðburðurinn byrjar19:05 Bjarki Þór Grönfeldt ræðir um incel hugmyndafræðina, samsæriskenningar og kvenhatur á netinu19:35 Hinseginleikinn á Norðulöndum20:05 Spjall, bjór, og matur21:00 Viðburðurinn […]
Vegna hvalveiða
Landsþing UVG 2023
Það er komið að landsþingi UVG!Nú er kjörið tækifæri fyrir þig að koma í stjórn Ungra Vinstri grænna og láta rödd þína heyrast!Ertu á aldrinum 16-35 ára? Finnst þér röddin þín ekki heyrast nægilega hátt í samfélaginu? Eru málefni sem varða þig sérstaklega og þú vilt reyna að koma þeim fram? Þá er stjórn UVG kjörinn […]