Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga
Sameiginleg yfirlýsing ungmennafélaga um andstöðu við útlendingafrumvarpið. Grasrótarhreyfingin, Fellum frumvarpið fordæmir frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga og lögum um atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), nr. 80/2016 (alþjóðleg vernd), Í daglegu máli kallað útlendingafrumvarpið. Við styðjum og tökum undir umsagnir Íslandsdeildar Amnesty International, Kvenréttindafélags Íslands, SOLARIS, Rauða krossins, Unicef […]