Ályktun um Maní og fjölskyldu

Ung vinstri græn krefjast þess að ríkisstjórn svari Maní og fjölskyldu hans með staðfestingu um dvalarleyfi á Íslandi. Maní er 17 ára strákur sem er flóttabarn frá Íran. Eftir að hann flutti til Íslands hefur hann komið út sem trans strákur fyrir foreldrum sínum og fólki í kringum hann. Maní hefur ekki haft tækifæri til að koma […]