Ung vinstri græn vilja að:
- Ríki og kirkja verði tafarlaust aðskilin.
- Öll trú- og lífsskoðunarfélög eigi jafnan rétt gagnvart ríki og sveitarfélögum.
- Einstaklingar fái að iðka trúarbrögð sín án jaðarsetningar og mismununar.
- Trúboð í skólum verði bannað á öllum skólastigum.