Samfélagsleg staða kvenna

Ung vinstri græn vilja að:

  • Stjórnvöld og atvinnulífið taki af alvöru á kynbundnum launamun og beiti róttækum aðgerðum til að laga hann.
  • Minnst helmingur kjörinna fulltrúa séu ekki karlkyns.
  • Jafnréttisfræðsla verði stórefld.
  • Konum sé ekki gert að skrá faðerni barns á opinber skjöl, sér í lagi þegar um kynferðisbrot er að ræða.