Ung vinstri græn vilja:
- Farið verði í verulegar umbætur í málefnum flóttafólks og hælisleitenda.
- Hætt verði að refsa flóttafólki fyrir að sýna fölsuð skilríki.
- Málsmeðferðartími í málaflokknum verði styttur allverulega og að öllum málum sé sinnt án óviðunandi tafa.
- Farið verði eftir alþjóðlegum skuldbindingum landsins í málaflokknum.
- Dyflinnar-sáttmálinn sé ekki notaður sem skálkaskjól til að vísa fólki á
- Útlendingastofnun verði lögð niður í núverandi mynd.
- Jafnframt verði tekið á móti fleira flóttafólki og hælisleitendum með mannsæmandi hætti