Innflytjendur og hælisleitendur

  • Mikilvægt er að stytta til muna þann tíma sem það tekur fyrir innflytjendur að fá kosningarétt til sveitastjórnar. 
  • Styðja þarf við fjölbreytt mannlíf og atvinnulíf í ólíkum landshlutum með því að taka vel á móti innflytjendum. 
  • Mikilvægt er að innflytjendur fá góða kynningu á því tómstundastarfi sem þeim og börnum þeirra býðst í því sveitarfélagi sem þau búa. 
  • Tryggja þarf aðgengi að íslenskunámskeiðum fyrir nýbúa óháð staðsetningu.