Það er komið að landsþingi UVG!
Nú er kjörið tækifæri fyrir þig að koma í stjórn Ungra Vinstri grænna og láta rödd þína heyrast!
Ertu á aldrinum 16-35 ára? Finnst þér röddin þín ekki heyrast nægilega hátt í samfélaginu? Eru málefni sem varða þig sérstaklega og þú vilt reyna að koma þeim fram? Þá er stjórn UVG kjörinn staður fyrir þig
Það þarf ekki að skrá sig fyrirfram, endilega mættu, spjallaðu við okkur og íhugaðu þetta tækifæri!
Ekki hika við að senda okkur línu ef það eru einhverjar spurningar!
Dagskrá með fyrirvara um breytingar:
14:00 – Fundur settur
14:05 – Skýrsla stjórnar
14:10 – Ársreikningar
14:20 – Pása
14:45 – Kosning stjórnar