Ályktun um leyfisveitingu til hvalveiða

Ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að veita fimm ára hvalveiðileyfi er afar umdeild og má færa rök fyrir því að hún sé bæði fordæmalaus og andstæð lýðræðislegum vinnubrögðum. Vísað hefur verið til sambærilegra ákvarðana starfsstjórna, t.d. ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar árið 2009, en þessi samanburður er samt sem áður ósambærilegur. Ákvörðun Einars var tekin nær upphafi […]

Fullmönnuð og bálreið stjórn UVG

„Það er mikilvægara nú en nokkru sinni að umhverfissinnaður vinstriflokkur eigi sér öfluga málsvara af yngri kynslóðinni. Náttúruvernd er dottin úr tísku, húsnæðismálin brenna á ungu fólki og alvarleg afturför hefur orðið í kvenréttindum víða um heim. Og það eru ýmiss teikn á lofti sem benda til að slíkt hið saman gæti gerst hér. UVG […]