Viðburður: Landsfundur 2025

Landsfundur UVG verður haldinn þann 11. október 2025.

Landsfundurinn er opinn öllum félögum. Landsfundurinn er frábært tækifæri til að kynnast starfinu og félögum Ungra vinstri grænna og eru nýir félagar sérstaklega hvattir til að mæta.

Frestur til að bjóða sig fram í stjórn rennur út á fundinum en hafi einhver áhuga á að bjóða sig fram í stjórn og sér ekki fram á að geta mætt á fundinn er mikilvægt að senda tilkynningu um framboð á stjorn@vinstri.is

Tillögur til ályktana, lagabreytinga og stefnuskrárbreytinga skulu hafa borist framkvæmdastjórn fyrir 4. október 2025. Framkvæmdastjórn birtir fyrirliggjandi tillögur á vefsíðu um leið og skilafrest lýkur.

Tillögur skulu berast á stjorn@vinstri.is

Dagskrá Landsfundar UVG 2025:

10:00 – Hús opnar

10:30 – Setning fundar og kosning fundastjóra og ritara.

10:40 – Ávarp formanns.

10:50 – Erindi frá Elínu Oddnýju Sigurðardóttir, félagsfræðingi

11:10 – Kaffipása

11:30 – Erindi frá Lauru Sólveigu Lefort Scheefer, forseta Ungra umhverfissinna

11:50 – Spjall með formanni VG – Hvert stefnir VG?

12:30 – Hádegismatur

13:15 – Ályktanir

13:30 – Lagabreytingar

13:45 – Kynning á framboðum

14:00 – Kjör nýrrar stjórnar

14:30 – Fundalok