Ályktanir fyrir landsfund UVG 2025
Ályktun um kolefnishlutlausar samgöngur Landsfundur Ungra vinstri grænna, haldinn í Reykjavík 11. október 2025, kallar eftir banni á nýskráningu á vélum, bílum, skipum og tækjum sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti. Losun vegna ökutækja og innviða var 31% af samfélagslosun Íslands árið 2024. Orkuskipti í samgöngum eru því lykilþáttur í að Ísland nái kolefnishlutleysi og vegur þar […]