Fjársvelt umhverfisráðuneyti í boði ríkisstjórnarinnar

Vegna hagræðingarátaks ríkisstjórnarinnar hefur Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra ákveðið að falla frá ráðstöfun 600 milljóna króna af fjárheimildum ársins 2025. Ráðherrann leggur áherslu á lækka útgjöld til að styðja við markmið ríkisstjórnarinnar um bætta afkomu ríkisins. Umhverfisráðuneytið hefur í gegnum tíðina verið fjársvelt. Það voru Vinstri græn sem juku framlög til umhverfisráðuneytisins […]
Ályktun um almenningssamgöngur til norðanverðra Vestfjarða

Ung vinstri græn harma að eftir sumarið 2026 falli niður allar almenningssamgöngur til Ísafjarðarbæjar. Traustar almenningssamgöngur til norðanverðra Vestfjarða eru íbúum og atvinnulífinu gríðarlega mikilvægar, þar sem íbúar eru tilneyddir til að sækja mikla þjónustu á höfuðborgarsvæðið, þ.á.m. lífsnauðsynlega heilbrigðisþjónustu. Niðurfelling almenningssamgangna til Ísafjarðar væri afturför fyrir atvinnulífið og ferðaþjónustuna á svæðinu og svo til […]