Ályktun um leyfisveitingu til hvalveiða

Ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að veita fimm ára hvalveiðileyfi er afar umdeild og má færa rök fyrir því að hún sé bæði fordæmalaus og andstæð lýðræðislegum vinnubrögðum. Vísað hefur verið til sambærilegra ákvarðana starfsstjórna, t.d. ákvörðunar Einars K. Guðfinnssonar árið 2009, en þessi samanburður er samt sem áður ósambærilegur. Ákvörðun Einars var tekin nær upphafi […]