Fullmönnuð og bálreið stjórn UVG

„Það er mikilvægara nú en nokkru sinni að umhverfissinnaður vinstriflokkur eigi sér öfluga málsvara af yngri kynslóðinni. Náttúruvernd er dottin úr tísku, húsnæðismálin brenna á ungu fólki og alvarleg afturför hefur orðið í kvenréttindum víða um heim. Og það eru ýmiss teikn á lofti sem benda til að slíkt hið saman gæti gerst hér. UVG […]