Ályktanir fyrir landsfund UVG 2024

Ályktun um blóðbaðið fyrir botni Miðjarðarhafs  Landsfundur Ungra vinstri grænna, haldinn í Reykjavík 2. nóvember 2024, fordæmir og mótmælir með öllu þjóðarmorðinu á Gaza, framferði Ísraelshers á svæðinu og aðild Bandaríkjanna sem og annarra Vesturlanda að blóðbaðinu. Ísrael hefur í 76 ár stundað landrán á palestínsku landi og brotið gróflega á mannréttindum Palestínumanna. Síðasta ár […]