Viðburður: Hvernig er hægt að hafa áhrif?
Komið og ræðið hvernig er hægt að hafa áhrif með fræðslustjóra Landverndar, Vígdísi Fríðu. Viðburðurinn er haldinn á 2. hæð Röntgen klukkan 18:00-20:00, þann 12. Mars. Það verður boðið upp frían á mat og bjór á staðnum.