Vegna frystingar greiðsla til UNRWA
Viðburður: Hinseginleikinn og skautun
Komið og ræðið hinseginleikann og skautun með UVG á Nýló salnum (Kexverksmiðjan, 1. hæð) á KEX klukkan 19:00-21:00, þann 18. Janúar. Það verður boðið upp frían á mat og bjór á staðnum. Dagskrá19:00 Viðburðurinn byrjar19:05 Bjarki Þór Grönfeldt ræðir um incel hugmyndafræðina, samsæriskenningar og kvenhatur á netinu19:35 Hinseginleikinn á Norðulöndum20:05 Spjall, bjór, og matur21:00 Viðburðurinn […]