Drífa Lýðsdóttir nýr formaður UVG

Um liðna helgin var haldinn landsfundur Ungra vinstri grænna, UVG. Hann var að þessu sinni haldinn í Reykjavík. Jódís Skúladóttir heimsótti fundinn og ræddi um stöðuna í stjórnmálunum og á þingi. Þá hélt Eva Dís Þórðardóttir, annar höfunda bókarinnar Venjulegar konur – vændi á Íslandi, erindi og á eftir voru umræður. Fundargestir voru sammála um […]