Samstaða með náttúrunni

Enn og aftur erum við hér. Að minna þingmenn VG á hvaðan þau koma. Þegar VG var stofnuð árið 1999 voru náttúruverndarmálin ein ástæða þess að hreyfingin varð til. Við státum okkur af því að hafa komið þeim málum á dagskrá, einu sinni vorum við ein að tala um þau en nú eru þau á […]