Ályktun UVG vegna rasískra ummæla innviðaráðherra.
Ung vinstri græn taka undir orð ungliðahreyfingar Viðreisnar og Samfylkingar og fordæma þau ummæli sem Sigurður Ingi, innviðaráðherra, lét úr úr sér á nýyfirstöðnu Búnaðarþingi. Ummælin eru óafsakandi, niðrandi og rasískt og fara gegn grundvallarstefnu Ungra vinstri grænna og varpa ljósi á viðhorf sem ekki eiga erindi í íslensku samfélagi. Þá getum við ekki heldur […]