Ungliði oddviti lista VG í Fjarðabyggð

Um helgina var listi VG í Fjarðabyggð samþykktur! Til hamingju með þennan flotta lista Anna Margrét oddviti og Helga Bjort 4. sæti skrifa á Austurfrétt: Konur hafa aldrei verið í meirihluta í Fjarðabyggð Laugardaginn 5. mars kynnti VG í Fjarðabyggð framboðslista sinn til sveitarstjórnarkosningar sem fram fara 14. maí. Listinn hefur vakið töluverða athygli einkum […]