Ungt fólk sem hefur áhrif

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. 

Hver eru ung vinstri græn?

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. Aðild er opin öllum á aldrinum 16-35 ára og hafa félagar val um að vera eingöngu skráð í Ung vinstri græn eða móðurhreyfinguna einnig.

Drífa Lýðsdóttir nýr formaður UVG

Um liðna helgin var haldinn landsfundur Ungra vinstri grænna, UVG. Hann var að þessu sinni...

Landsstjórn UVG ályktar vegna fólks á flótta

Landsstjórn Ungra vinstri grænna fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja á ný endursendingar á...
Ástvaldur Lárusson

Viljum við henda verðmætum?

Fyrir mér er umhverf­is­vernd mik­il­væg. Þess vegna hef ég lagt mig fram við að flokka...

Neyðarkall frá móður jörð

Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt...

Skipulag fyrir fólk

Mosfellsbær er, í stóra samhenginu, tiltölulega nýorðinn bær. Fyrir ekki svo löngu vorum við ennþá...

Hvort viltu eignast börn eða vinna?

Þetta eru ekki valkostir sem nokkur manneskja ætti að þurfa að velja á milli. Því...