Ungt fólk sem hefur áhrif

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. 

Hver eru ung vinstri græn?

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. Aðild er opin öllum á aldrinum 16-35 ára og hafa félagar val um að vera eingöngu skráð í Ung vinstri græn eða móðurhreyfinguna einnig.

Viðburður: Landsfundur UVG 2024

Landsfundur UVG fer fram á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember næstkomandi. Landsfundurinn er opinn öllum félögum. Landsfundurinn...

Ályktanir UVG samþykktar á flokksráðsfundi VG

Ályktun um róttækar breytingar á húsnæðismarkaði Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs haldinn í Reykjanesbæ 17....

Viðburður: Hvernig er hægt að hafa áhrif?

Komið og ræðið hvernig er hægt að hafa áhrif með fræðslustjóra Landverndar, Vígdísi Fríðu. Viðburðurinn...

Fólkið okkar er á leið til landsins

Styrkur til Solaris

Vegna frystingar greiðsla til UNRWA