Ungt fólk sem hefur áhrif

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. 

Hver eru ung vinstri græn?

Ung vinstri græn er ungliðahreyfing Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs en einnig sjálfstæð hreyfing. Aðild er opin öllum á aldrinum 16-35 ára og hafa félagar val um að vera eingöngu skráð í Ung vinstri græn eða móðurhreyfinguna einnig.

Fjársvelt umhverfisráðuneyti í boði ríkisstjórnarinnar

Vegna hagræðingarátaks ríkisstjórnarinnar hefur Jó­hann Páll Jó­hanns­son, um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðherra ákveðið að falla frá...

Ályktun um almenningssamgöngur til norðanverðra Vestfjarða

Ung vinstri græn harma að eftir sumarið 2026 falli niður allar almenningssamgöngur til Ísafjarðarbæjar. Traustar...

Ályktun um leyfisveitingu til hvalveiða

Ákvörðun Bjarna Benediktssonar um að veita fimm ára hvalveiðileyfi er afar umdeild og má færa...

Fullmönnuð og bálreið stjórn UVG

„Það er mikilvægara nú en nokkru sinni að umhverfissinnaður vinstriflokkur eigi sér öfluga málsvara af...

Ályktanir fyrir landsfund UVG 2024

Ályktun um blóðbaðið fyrir botni Miðjarðarhafs  Landsfundur Ungra vinstri grænna, haldinn í Reykjavík 2. nóvember...

Viðburður: Landsfundur UVG 2024

Landsfundur UVG fer fram á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember næstkomandi. Landsfundurinn er opinn öllum félögum. Landsfundurinn...